Velkomin á ráðningarvef RB

  • Við hlúum að starfsfólki okkar og bjóðum því upp á afbragðs starfsaðstöðu til að hæfileikar þess fái notið sín sem allra best. Við erum alltaf að leita að góðu og hæfileikaríku fólki.

  • Við bjóðum góða vinnuaðstöðu, tækifæri til endurmenntunar og starfsþróunar, frábæra samstarfsfélaga og umhverfi þar sem fagmennska, öryggi og ástríða eru undirstaða allra verka.
  • Fyrir nánari upplýsingar um störf hjá RB, vinsamlega sendið póst á mannaudur@rb.is. Farið verður með umsóknir og fyrirspurnir sem trúnaðarmál.

Vissir þú?

Að í RB fer fram mjög öflugt fræðslustarf sem miðar að því að efla starfsfólk á sínum forsendum til að takast á við þær krefjandi áskoranir sem við stöndum frammi fyrir á hverjum degi. Auk þess sem félagslíf innan fyrirtækisins er mjög líflegt en innan starfsmannafélagsins starfa t.d. ferðanefnd, gönguhópur, íþrótta- og skemmtinefnd og veiði- og útivistarnefnd.

right content
  • Reiknistofa bankanna
  • Katrínartúni 2
  • 105 Reykjavík
  • Sími: 569 8877
  • Kt: 470111-0540
  • hjalp@rb.is