Við hlúum að starfsfólki okkar og bjóðum því upp á afbragðs starfsaðstöðu til að hæfileikar þess fái notið sín sem allra best. Við erum alltaf að leita að góðu og hæfileikaríku fólki.
Vissir þú?
Að í RB fer fram mjög öflugt fræðslustarf sem miðar að því að efla starfsfólk á sínum forsendum til að takast á við þær krefjandi áskoranir sem við stöndum frammi fyrir á hverjum degi. Auk þess sem félagslíf innan fyrirtækisins er mjög líflegt en innan starfsmannafélagsins starfa t.d. ferðanefnd, gönguhópur, íþrótta- og skemmtinefnd og veiði- og útivistarnefnd.
Um RB
Starfsmannastefna
Vinnustaðurinn