Fagmennska, öryggi og ástríða!


Við ráðningu nýrra starfsmanna höfum við gildi okkar FAGMENNSKU, ÖRYGGI OG ÁSTRÍÐU, að leiðarljósi.

Við viljum vera frábær samstarfaðili og því mikilvægt að fólkið okkar sé þjónustulundað og þrífist á samstarfi við aðra.


Við bjóðum upp á góða vinnuaðstöðu, tækifæri til endurmenntunar og starfsþróunar og síðast en ekki síst frábæra samstarfsfélaga!

Auglýstar stöður

Almennar umsóknir